Allt sem er grænt, grænt Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:15 Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour
Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour