„Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott" Sylvía Hall skrifar 2. mars 2018 11:23 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir og Heiðrún Fivelstad við afhendingu undirskriftalistans í gær. Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“ Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Verkefnið Sjúk ást hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum síðustu vikur, en með átakinu er sjónum beint að andlegu og líkamlegu ofbeldi í samböndum. Steinunn Ólína Hafliðadóttir, verkefnastjóri hjá Stígamótum, segist hafa fundið mikinn meðbyr með verkefninu. „Um leið og þetta fór í loftið þá undirstrikaðist hversu mikil þörf var fyrir þessa samræðu. Það var mjög eðlilegt að þetta átak kæmi í kjölfar átaka eins og #MeToo og einnig með tilkomu Druslugöngunnar, þar sem við erum farin að ræða kynferðisofbeldið og kynferðislegu áreitnina. Núna þurfum við að tala um samskipti í nánum samböndum og hver mörk okkar eru.“ Í gær afhentu svo fulltrúar verkefnisins Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, undirskriftalistana þar sem hátt í 4000 manns skrifuðu undir ákall um betri og bættari kynfræðslu. Við afhendinguna ræddu þau við ráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar um næstu skref. „Það virðast allir vera sammála um að kynfræðsla geri börnunum okkar gott og nú er bara spurning um að láta verða af þessu.“
Tengdar fréttir Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30 Fjögur þúsund studdu Sjúka ást 2. mars 2018 06:00 Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Sjúk ást í nánum samböndum ungmenna 70 prósent þeirra sem leita aðstoðar hjá Stígamótum urðu fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. Vefsíðan sjúk ást hefur verið sett i loftið til að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Auka þarf kynfræðslu og hætta kynhræðslu, segir unga fólkið. 7. febrúar 2018 19:30
Skora á menntamálaráðherra að huga betur að kynfræðslu Undirskriftasöfnun Sjúk ást lýkur á miðnætti á miðvikudag. 26. febrúar 2018 23:31