Borðaði 20 kartöflur í einu 3. mars 2018 11:00 Grímu langar ekki að verða fræg. Fréttablaðið/Eyþór Árnason Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína. Gríma, hvernig leið þér í tökunum á Svaninum? Mér leið vel. Það tók um það bil einn mánuð að taka myndina upp. Það var svolítið erfitt en samt mjög skemmtilegt. Hvað fékkstu að borða? Við tókum upp nokkrar matarsenur og við fengum alvöru mat að borða. Ég þurfti til dæmis að borða kartöflu tuttugu sinnum í röð í einu atriðinu. Voru vinnudagarnir langir? Stundum. Suma dagana þurfti ég að vinna fram á kvöld en aðra daga bara til kannski fimm. Hafðir þú leikið áður? Áður en ég lék í Svaninum lék ég í nokkrum leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, til dæmis í Línu Langsokk og Óvitum. Ég hafði líka leikið í Sjónvarpinu, til dæmis í Jólaþætti í Stundinni okkar og í Prins Póló auglýsingu. Eru einhver leikverkefni fram undan? Ég lék síðast í Bláa hnettinum í Borgarleikhúsinu sem hætti nýlega í sýningu og um leið og það kemur nýtt tækifæri í leikhúsunum langar mig að fara í prufu. Hvernig er að verða orðin fræg? Mér líður ekki eins og ég sé fræg. Mig langar ekki til að vera fræg, ég held að það sé ekki gott. Hvaða námsgrein í skólanum finnst þér skemmtilegust? Ég er mikill dundari og þess vegna finnst mér gaman í smíði og svo er smíðakennarinn minn líka frábær. Hvaða tónlistarmaður/kona er í uppáhaldi? Rihanna og Beyoncé. Ég fór á tónleika með Beyoncé í London og það var mjög gaman. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að fara í leiklistarnám og verða leikkona. Birtist í Fréttablaðinu Eddan Krakkar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína. Gríma, hvernig leið þér í tökunum á Svaninum? Mér leið vel. Það tók um það bil einn mánuð að taka myndina upp. Það var svolítið erfitt en samt mjög skemmtilegt. Hvað fékkstu að borða? Við tókum upp nokkrar matarsenur og við fengum alvöru mat að borða. Ég þurfti til dæmis að borða kartöflu tuttugu sinnum í röð í einu atriðinu. Voru vinnudagarnir langir? Stundum. Suma dagana þurfti ég að vinna fram á kvöld en aðra daga bara til kannski fimm. Hafðir þú leikið áður? Áður en ég lék í Svaninum lék ég í nokkrum leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, til dæmis í Línu Langsokk og Óvitum. Ég hafði líka leikið í Sjónvarpinu, til dæmis í Jólaþætti í Stundinni okkar og í Prins Póló auglýsingu. Eru einhver leikverkefni fram undan? Ég lék síðast í Bláa hnettinum í Borgarleikhúsinu sem hætti nýlega í sýningu og um leið og það kemur nýtt tækifæri í leikhúsunum langar mig að fara í prufu. Hvernig er að verða orðin fræg? Mér líður ekki eins og ég sé fræg. Mig langar ekki til að vera fræg, ég held að það sé ekki gott. Hvaða námsgrein í skólanum finnst þér skemmtilegust? Ég er mikill dundari og þess vegna finnst mér gaman í smíði og svo er smíðakennarinn minn líka frábær. Hvaða tónlistarmaður/kona er í uppáhaldi? Rihanna og Beyoncé. Ég fór á tónleika með Beyoncé í London og það var mjög gaman. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að fara í leiklistarnám og verða leikkona.
Birtist í Fréttablaðinu Eddan Krakkar Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira