Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2018 20:42 Ari Ólafsson brast í grát baksviðs á Söngvakeppninni í kvöld. Hann var svo glaður með kvöldið að tilfinningarnar báru hann ofurliði. Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets Eurovision Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira