Friðrik Ingi: Urðum ekki svona lélegir á einum degi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2018 21:06 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur. vísir/ernir Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan vann í kvöld rúmlega 30 stiga sigur, 99-67, eftir að hafa komið mest 41 stigi yfir. Yfirburðir Stjörnunnar voru algerir og átti Keflavík ekkert svar. „Þetta sýnir okkur svo ekki sé um villst hversu miklu máli hugarfarið skiptir í íþróttum,“ sagði Friðrik en fyrir leik voru Keflvíkingar með öruggt sæti í úrslitakeppninni - Stjarnan ekki. „Stjarnan var að berjast fyrir sínu og það sást greinilega. Við vorum ekki tilbúnir í þau átök sem voru hér í upphafi leiks og lentum strax undir. Við náðum aldrei neinum takti við þetta. Stjarnan spilaði vel í kvöld en hún er samt ekki alveg svona góð.“ Hann hefur ekki áhyggjur af sínu liði og bendir Friðrik Ingi á að stutt er síðan að liðið vann bæði KR og Njarðvík. „Ef menn mæta bara klárir í slaginn og leggjum okkur fram þá erum við yfirleitt ansi beittir og góðir. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að koma til baka eftir þetta tap. Það er síður en svo komin örvænting í mig.“ „Það er alveg ljóst að við urðum ekki svona lélegir bara á einum degi.“ Umfjöllun og fleiri viðtöl úr leiknum má lesa hér fyrir neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan vann í kvöld rúmlega 30 stiga sigur, 99-67, eftir að hafa komið mest 41 stigi yfir. Yfirburðir Stjörnunnar voru algerir og átti Keflavík ekkert svar. „Þetta sýnir okkur svo ekki sé um villst hversu miklu máli hugarfarið skiptir í íþróttum,“ sagði Friðrik en fyrir leik voru Keflvíkingar með öruggt sæti í úrslitakeppninni - Stjarnan ekki. „Stjarnan var að berjast fyrir sínu og það sást greinilega. Við vorum ekki tilbúnir í þau átök sem voru hér í upphafi leiks og lentum strax undir. Við náðum aldrei neinum takti við þetta. Stjarnan spilaði vel í kvöld en hún er samt ekki alveg svona góð.“ Hann hefur ekki áhyggjur af sínu liði og bendir Friðrik Ingi á að stutt er síðan að liðið vann bæði KR og Njarðvík. „Ef menn mæta bara klárir í slaginn og leggjum okkur fram þá erum við yfirleitt ansi beittir og góðir. Ég er sannfærður um að við eigum eftir að koma til baka eftir þetta tap. Það er síður en svo komin örvænting í mig.“ „Það er alveg ljóst að við urðum ekki svona lélegir bara á einum degi.“ Umfjöllun og fleiri viðtöl úr leiknum má lesa hér fyrir neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Stjarnan í úrslitakeppnina með stæl Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5. mars 2018 21:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins