Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour