„Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 14:30 Tiger er hér með krakkanum sem var í sendiför fyrir móður sína. twitter Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór. Golf Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sá Tiger Woods sem spilar golf þessa dagana er mun hressari og alþýðlegri en sá sem við þekktum er hann var á hátindi ferilsins. Þá var allt mjög alvarlegt. Tiger var að taka æfingahring fyrir Valspar-meistaramótið í gær er ungur drengur mætti honum allt í einu á vellinum. Sá hafði laumað sér inn á völlinn fram hjá öryggisvörðunum. Einhvern tímann hefði Tiger ekki haft neinn húmor fyrir slíkum uppákomum en það er annað upp á teningnum í dag. Tiger brosti og tók vinalega á móti þessum óvænta gesti. Hann var í bol sem á stóð „Tiger, mamma vill fá eiginhandaráritun frá þér“. Tiger gat ekki annað en hlegið að þessu, áritaði bolinn, klappaði drengnum á höfuðið áður en hann fór.
Golf Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira