Sex banaslys á Suðurlandi það sem af er ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2018 20:58 Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu, þrjú í umferðinni og þrjú af öðrum toga. Fólkið sem lést á Lyngdalsheiðinni í gær var ungt par frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995 sem óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, til vesturs, frá Laugarvatni. Virðist sem hann hafi farið yfir á öfugan vegarhelming og lent framan á vörubifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Meiðsli ökumannsins í vörubifreiðinni og farþega voru ekki alvarleg. Allar aðstæður á slysstað voru góðar. „Já, það var þurr og auður vegur, bjart og í rauninni ekkert sem blasir við á vettvangi sem skýrir orsök þess slyss“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn. Árið hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur ekki byrjað vel því þar hafa orðið nokkur sex banaslys, þrjú í umferðinni, auk þess sem maður króknaði úr kulda í Öræfunum, maður sem talin er hafa farið í Ölfusá hefur ekki fundist og þá dó maður nýlega í íshelli í Hofsjökli. „Í umferðinni erum við að sinna eftirliti eins og við mögulega getum. Þær hættur sem við erum með í náttúrunni eins og í þessum helli inn í Hofsjökli, þar höfum við varað við þeim hættum sem þar er að finna, það verður svolítið að treysta fólki að meta aðstæður inni á hálendinu því það er alveg ljóst að við náum aldrei að sinna þeim þrjátíu þúsund ferkílómetrum sem við höfum af landinu, þannig að við séum á öllum alls staðar, það er bara útilokað að það geti gerst. Betra eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir er það sem okkur dreymir um“, segir Oddur enn fremur. Tengdar fréttir Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05 Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Sjá meira
Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu, þrjú í umferðinni og þrjú af öðrum toga. Fólkið sem lést á Lyngdalsheiðinni í gær var ungt par frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995 sem óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, til vesturs, frá Laugarvatni. Virðist sem hann hafi farið yfir á öfugan vegarhelming og lent framan á vörubifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Meiðsli ökumannsins í vörubifreiðinni og farþega voru ekki alvarleg. Allar aðstæður á slysstað voru góðar. „Já, það var þurr og auður vegur, bjart og í rauninni ekkert sem blasir við á vettvangi sem skýrir orsök þess slyss“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn. Árið hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur ekki byrjað vel því þar hafa orðið nokkur sex banaslys, þrjú í umferðinni, auk þess sem maður króknaði úr kulda í Öræfunum, maður sem talin er hafa farið í Ölfusá hefur ekki fundist og þá dó maður nýlega í íshelli í Hofsjökli. „Í umferðinni erum við að sinna eftirliti eins og við mögulega getum. Þær hættur sem við erum með í náttúrunni eins og í þessum helli inn í Hofsjökli, þar höfum við varað við þeim hættum sem þar er að finna, það verður svolítið að treysta fólki að meta aðstæður inni á hálendinu því það er alveg ljóst að við náum aldrei að sinna þeim þrjátíu þúsund ferkílómetrum sem við höfum af landinu, þannig að við séum á öllum alls staðar, það er bara útilokað að það geti gerst. Betra eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir er það sem okkur dreymir um“, segir Oddur enn fremur.
Tengdar fréttir Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05 Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Sjá meira
Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05
Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25