Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Engin önnur en Rihanna er afmælisbarn dagsins, og fagnar hún þrjátíu ára stórafmæli. Rihanna er sannkölluð fyrirmynd, hvort sem það er í tísku- eða tónlistarheiminum. Í tilefni dagsins förum við yfir hennar skemmtilegustu dress, en Rihanna er alltaf frumleg, litrík og skemmtileg. Þó hún fylgi trendum og tískustraumum þá setur hún alltaf sinn svip á dressið og er aldrei hrædd við að vera öðruvísi en aðrir.Rihanna er mjög hrifin af gallefni.Í gallaefni frá toppi til táar, dressið er frá Tom Ford.Í Commes Des Garcons frá Rei Kawakubo.Allar flíkur í yfirstærð en passa samt svo vel.Ljósbrún dragt við rauðan varalit og dökkt hár, svo flott. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour
Engin önnur en Rihanna er afmælisbarn dagsins, og fagnar hún þrjátíu ára stórafmæli. Rihanna er sannkölluð fyrirmynd, hvort sem það er í tísku- eða tónlistarheiminum. Í tilefni dagsins förum við yfir hennar skemmtilegustu dress, en Rihanna er alltaf frumleg, litrík og skemmtileg. Þó hún fylgi trendum og tískustraumum þá setur hún alltaf sinn svip á dressið og er aldrei hrædd við að vera öðruvísi en aðrir.Rihanna er mjög hrifin af gallefni.Í gallaefni frá toppi til táar, dressið er frá Tom Ford.Í Commes Des Garcons frá Rei Kawakubo.Allar flíkur í yfirstærð en passa samt svo vel.Ljósbrún dragt við rauðan varalit og dökkt hár, svo flott.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour