Illviðri í borginni í fyrramálið: Líkur á að samgöngur fari úr skorðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. febrúar 2018 13:33 Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Vísir/Hanna Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan. Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Er gert ráð fyrir að að veðrið gangi yfir suðvestanlands á milli klukkan 07 – 10 á morgun með allt að 23 til 28 metrum á sekúndu með snjókomu og slæmu skyggni í efri byggðum og austur frá Reykjavík. Hviður verða allt að fjörutíu metrar á sekúndu á Reykjanesbraut um klukkan 8 átta á morgun og fram yfir klukkan 10 á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli. Veðurstofa Íslands segir að illviðri verði í höfuðborginni snemma á morgun þar sem hvassast verður í efri byggðum og á Kjalarnesi. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning. Eru líkur á að það verði ansi blint og hætta á foktjóni. Þá er einnig talið líklegt að samgöngur innan borgarmarkanna fari úr skorðum á meðan veðrið gengur yfir. Mun þessi lægð hafa áhrif á allt landið og eru fólk beðið um að hafa varan á í fyrramálið og fram eftir degi með því að fylgjast vel með veðurspám og færð á vegum. Hefur Veðurstofa Íslands gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra. Gul viðvörun gildir fyrir höfuðborgarsvæðið, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Kærkomin stund verður á milli lægða á fimmtudag en næsta illviðrislægð er væntanleg á föstudag.Horfur á öllu landinu næsta sólarhringinn: Suðvestlæg átt, víða 8-15 metrar á sekúndu og él, en léttskýjað norðaustantil. Hiti nálægt frostmarki, en kólnar í kvöld. Ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar, 20-30 metrar á sekúndu í fyrramálið, hvassast um landið vestanvert. Snjókoma í fyrstu, en síðan slydda og rigning, mikil um landið suðaustanvert. Úrkomulítið norðaustantil. Dregur ört úr vindi og úrkomu upp úr hádegi, en áfram stormur austanlands fram á kvöld og mikil rigning suðaustantil. Hiti víða 2 til 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Sunnan og suðvestan 13-18 m/s og él, en heldur hægara og léttskýjað NA-til. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.Á föstudag:Gengur suðaustanstorm eða -rok með talsverðri eða mikilli rigningu eða slyddu, en mun úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig síðdegis.Á laugardag:Sunnanhvassviðri eða -stormur framan af degi, en dregur síðan talsvert úr vindi. Rigning eða slydda, en þurrt að kalla nyrðra. Kólnar heldur í veðri.Á sunnudag:Suðlæg átt og dálítil slydda eða rigning á A-verðu landinu, en annars hægviðri og þurrt. Hlýnar smám saman í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir milda suðaustanátt með smá vætu um landið S- og V-vert, en bjartviðri fyrir norðan.
Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent