Búið að opna veginn um Súðavíkurhlíð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 15:06 Súðavík við Ísafjarðardjúp. Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá að mati lögreglunnar á Vestfjörðum. Hættustiginu hefur því verið aflýst og vegurinn er opinn. Fólk er hvatt til þess að fylgst sé með færð og veðri á síðu Vegagerðarinnar og einnig má hringja í upplýsingasíma hennar, 1777. Hvassviðri og vatnselgur er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Mikið hvassviðri er á Suðurstrandavegi. Krapi er á Hellisheiði og unnið að útmokstri og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát í kringum moksturstæki. Á Suðvestur- og Suðurlandi er krapi og hálkublettir en flughált er í Grafningi. Á Vesturlandi er víðast hvar snjóþekja, krapi, hálka eða hálkublettir. Hálka, snjóþekja og þæfingsfærð er á flestum vegum á Vestfjörðum. Ófært er á Klettsháls og Kleifaheiði en unnið er að mokstri. Á Norðurlandi er hálka, skafrenningur og mikið hvassviðri. Hálka, hvassviðri og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Það er víða hálka, hálkublettir og éljagangur á Austurlandi og mikið hvassviðri. Með suðausturströndinni eru hálkublettir. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur. 21. febrúar 2018 09:34 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Ofanflóðahætta sem skapaðist yfir Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð er talin liðin hjá að mati lögreglunnar á Vestfjörðum. Hættustiginu hefur því verið aflýst og vegurinn er opinn. Fólk er hvatt til þess að fylgst sé með færð og veðri á síðu Vegagerðarinnar og einnig má hringja í upplýsingasíma hennar, 1777. Hvassviðri og vatnselgur er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Mikið hvassviðri er á Suðurstrandavegi. Krapi er á Hellisheiði og unnið að útmokstri og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát í kringum moksturstæki. Á Suðvestur- og Suðurlandi er krapi og hálkublettir en flughált er í Grafningi. Á Vesturlandi er víðast hvar snjóþekja, krapi, hálka eða hálkublettir. Hálka, snjóþekja og þæfingsfærð er á flestum vegum á Vestfjörðum. Ófært er á Klettsháls og Kleifaheiði en unnið er að mokstri. Á Norðurlandi er hálka, skafrenningur og mikið hvassviðri. Hálka, hvassviðri og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Það er víða hálka, hálkublettir og éljagangur á Austurlandi og mikið hvassviðri. Með suðausturströndinni eru hálkublettir.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur. 21. febrúar 2018 09:34 Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24 Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Opnað fyrir umferð um Reykjanesbraut Vegagerðin hefur opnað veginn um Reykjanesbraut en þar er þó mikið hvassviðri og vatnselgur. 21. febrúar 2018 09:34
Veðurvaktin: Óveður gengur yfir landið Vísir mun fylgjast grannt með gangi mála og greina frá öllu veðurtengdu um leið og það gerist. 21. febrúar 2018 06:24
Ökumenn í stökustu vandræðum vegna vatnselgs á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. 21. febrúar 2018 11:28