Sátt að nást í stóra Grindavíkurmálinu Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2018 15:55 Vísir sagði frá málinu í síðustu viku en íbúarnir eru hjón og sonur þeirra. Vísir/Facebook/Ja.is Húsfundi í Grindavík, þar sem ræða átti hvort vísa eigi þremur íbúum úr fjölbýlishúsi fyrir það að vera ekki orðnir 50 ára gamlir, var frestað því sátt virðist vera að nást í málinu. Vísir sagði frá málinu í síðustu viku en íbúarnir eru hjón og sonur þeirra. Eiginmaðurinn verður fimmtíu ára á næsta ári en eiginkona hans verður fimmtíu ára í september. Nítján ára gamall sonur þeirra býr hjá þeim. Þau keyptu fyrir skömmu íbúð í fjölbýlishúsinu að Suðurhópi 1. Það hús er aðeins ætlað fólki sem er fimmtíu ára eða eldra. Á fundinum sem var frestað var ætlunin að ræða tillögu þess efnis að lögmanni yrði falið að leita allra leiða til að fá íbúana þrjá úr húsinu. Kom til greina að fara með kröfu um útburð fyrir dómstóla. Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður húsfélagsins, segir að fundinum hafi frestað vegna þess að verið sé að reyna að ná sátt í málinu. „Og það er nánast í höfn,“ segir Auður en sagðist þó ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu í hverju sú sátt sé fólgin. Húsnæðismál Tengdar fréttir Vilja leita allra leiða til að fá tæplega fimmtug hjón borin út úr blokk ætlaðri fimmtíu ára og eldri Stjórnin harmar tímasetningu á fundarboði sem barst eigandanum daginn fyrir útför bróður hans. 19. febrúar 2018 16:59 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Húsfundi í Grindavík, þar sem ræða átti hvort vísa eigi þremur íbúum úr fjölbýlishúsi fyrir það að vera ekki orðnir 50 ára gamlir, var frestað því sátt virðist vera að nást í málinu. Vísir sagði frá málinu í síðustu viku en íbúarnir eru hjón og sonur þeirra. Eiginmaðurinn verður fimmtíu ára á næsta ári en eiginkona hans verður fimmtíu ára í september. Nítján ára gamall sonur þeirra býr hjá þeim. Þau keyptu fyrir skömmu íbúð í fjölbýlishúsinu að Suðurhópi 1. Það hús er aðeins ætlað fólki sem er fimmtíu ára eða eldra. Á fundinum sem var frestað var ætlunin að ræða tillögu þess efnis að lögmanni yrði falið að leita allra leiða til að fá íbúana þrjá úr húsinu. Kom til greina að fara með kröfu um útburð fyrir dómstóla. Auður Björg Jónsdóttir, lögmaður húsfélagsins, segir að fundinum hafi frestað vegna þess að verið sé að reyna að ná sátt í málinu. „Og það er nánast í höfn,“ segir Auður en sagðist þó ekki geta tjáð sig um það að svo stöddu í hverju sú sátt sé fólgin.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Vilja leita allra leiða til að fá tæplega fimmtug hjón borin út úr blokk ætlaðri fimmtíu ára og eldri Stjórnin harmar tímasetningu á fundarboði sem barst eigandanum daginn fyrir útför bróður hans. 19. febrúar 2018 16:59 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Vilja leita allra leiða til að fá tæplega fimmtug hjón borin út úr blokk ætlaðri fimmtíu ára og eldri Stjórnin harmar tímasetningu á fundarboði sem barst eigandanum daginn fyrir útför bróður hans. 19. febrúar 2018 16:59