5 leiðir til að byrja daginn betur Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 19:00 Glamour/Getty Bókin Self-care for the Real World eftir þær Nadia Narain and Katia Narain Phillip hefur verið einstaklega vinsæl undanfarið en báðar eru þær sérfræðingar á sviði heilsu og lífstíls. Sienna Miller, Reese Witherspoon og Kate Moss eru meðal aðdáenda bókarinnar sem er full af litlum og einföldum hlutum sem eiga að bæta hversdaginn. Til dæmis eru ráð um um hvernig megi bæta svefn og minnka streitu. Það hljómar vel í okkar eyru. Hér eru nokkrar ráðleggingar úr bókinni um hvernig megi byrja daginn á góðan hátt.1. Skiptu út fyrsta drykk dagsins Í stað þess að hella beint upp á kaffi eða te prufaði að sjóða heitt vatn með sítrónu og drekka einn bolla í morgunsárið. Það bætir meltinguna og kemur lifrinni á stað inn í daginn.2. Vaknaðu á undan öðrum á heimilinuStilltu þína vekjaraklukku, síma, 30 mínutum á undan öðrum á heimilinu og notaði þessar mínutur til að vera ein/n með sjálfum þér. Taktu langa sturtu, gerðu nokkrar æfingar eða planaðu daginn í friði og ró. Þá ertu tilbúinn í daginn þegar aðrir vakna. Sítrónuvatn er allra meina bót - það segja að minnsta kosti margir.3. Hugleiðsla í fimm mínutur Sestu upp í rúmið og tæmdu hugann í fimm mínutur. Passaðu bara að raða púðunum í rúminu of notalega þannig að þú sofnir aftur ... 4. Bættu inn grænu í morgunmatinn Bættu við smá spínati, avókadó, káli eða aspas við morgunverðinn. Allt sem er grænt er hollt - eða svona næstum því. 5. Hreyfðu þig í 10 mínuturÞað hafa allir 10 mínutur aukalega á morgnana og þá er sniðugt að gera nokkrar æfingar til að koma blóðinu af stað. Nokkrar armbeygjur, magaæfingar og smá teygjur er alveg nóg og lætur þér líða vel út daginn. Fyrir þá sem vilja vita meira þá má kaupa bókina á Amazon - hér. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Með toppinn í lagi Glamour
Bókin Self-care for the Real World eftir þær Nadia Narain and Katia Narain Phillip hefur verið einstaklega vinsæl undanfarið en báðar eru þær sérfræðingar á sviði heilsu og lífstíls. Sienna Miller, Reese Witherspoon og Kate Moss eru meðal aðdáenda bókarinnar sem er full af litlum og einföldum hlutum sem eiga að bæta hversdaginn. Til dæmis eru ráð um um hvernig megi bæta svefn og minnka streitu. Það hljómar vel í okkar eyru. Hér eru nokkrar ráðleggingar úr bókinni um hvernig megi byrja daginn á góðan hátt.1. Skiptu út fyrsta drykk dagsins Í stað þess að hella beint upp á kaffi eða te prufaði að sjóða heitt vatn með sítrónu og drekka einn bolla í morgunsárið. Það bætir meltinguna og kemur lifrinni á stað inn í daginn.2. Vaknaðu á undan öðrum á heimilinuStilltu þína vekjaraklukku, síma, 30 mínutum á undan öðrum á heimilinu og notaði þessar mínutur til að vera ein/n með sjálfum þér. Taktu langa sturtu, gerðu nokkrar æfingar eða planaðu daginn í friði og ró. Þá ertu tilbúinn í daginn þegar aðrir vakna. Sítrónuvatn er allra meina bót - það segja að minnsta kosti margir.3. Hugleiðsla í fimm mínutur Sestu upp í rúmið og tæmdu hugann í fimm mínutur. Passaðu bara að raða púðunum í rúminu of notalega þannig að þú sofnir aftur ... 4. Bættu inn grænu í morgunmatinn Bættu við smá spínati, avókadó, káli eða aspas við morgunverðinn. Allt sem er grænt er hollt - eða svona næstum því. 5. Hreyfðu þig í 10 mínuturÞað hafa allir 10 mínutur aukalega á morgnana og þá er sniðugt að gera nokkrar æfingar til að koma blóðinu af stað. Nokkrar armbeygjur, magaæfingar og smá teygjur er alveg nóg og lætur þér líða vel út daginn. Fyrir þá sem vilja vita meira þá má kaupa bókina á Amazon - hér.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Með toppinn í lagi Glamour