Martin: Vildi ekki týnast á lokamínútunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 22:07 Martin Hermannsson í leiknum í kvöld. Vísir/Bára Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“ Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Martin Hermannsson átti enn og aftur stórleik fyrir íslenska landsliðið sem vann frábæran sigur á Finnum í kvöld, 81-76. Martin skoraði 81 stig og skoraði afar mikilvæg stig þegar mest á reyndi undir lokin í kvöld. Íslenska liðið sýndi mikla baráttu í kvöld og Martin segir að það hafi verið bæting frá síðustu leikjum. „Ég sagði eftir síðasta leik að mig fannst vanta þessa íslensku geðveiki og baráttu í síðustu leiki á undan. Það þarf að vera ef við ætlum að vinna leiki og það sýndi sig í kvöld,“ sagði Martin eftir leikinn í kvöld. „Okkur langaði rosalega mikið til að vinna leikinn í kvöld. Mér leist ekkert á blikuna í þriðja leikhluta þegar þeir voru komnir tíu stigum yfir. Við ákváðum bara að bæta okkur um eitt þrep í vörninni og svo keyra á þá. Það gekk fullkomlega,“ sagði hann. Pavel setti niður mikilvæga þriggja stiga körfu og það hélt lífi í leiknum að sögn Martins. En hann setti sjálfur tvær mikilvægar körfu eftir að hafa keyrt inn í teiginn með góðum árangri. Finnarnir réðu ekkert við hann. „Það var talað um það eftir leikinn gegn Búlgaríu að ég hafi týnst á lokamínútunum og ekki tekið af skarið þegar við þurftum. Ég var því ákveðinn í að nýta tækifærið ef að sú staða kæmi upp og sýna að ég geti klárað leiki.“ Hann segist ekki hafa hugsað neitt sérstaklega um hvað hann var að gera þegar mest lá við. „Maður hugsar bara um að reyna að skora og það gekk upp. Hann var í mér allan tímann en ég var ákveðinn í að koma mér einhvern veginn upp að körfunni og klára lay up-ið.“
Körfubolti Tengdar fréttir Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57 Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Jón Arnór: Gleði en ekki léttir Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld. 23. febrúar 2018 21:57
Leik lokið: Ísland - Finnland 81-76 | HM-draumurinn á lífi eftir frábæran sigur Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu sterkt lið Finna að velli í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll. 23. febrúar 2018 22:30