Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour