Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour