Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour