Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Er trans trend? Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour