Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2018 17:45 Frá Hellisheiði í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum. Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum.
Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23