Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour