Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour