Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour