Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour