Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2018 10:30 Jón tók sig samt sem áður einstaklega vel út á laugardagskvöldið. skjáskot/rÚV Skíðaferð án sólarvarnar virðist hafa komið sjónvarps- og tónlistarmanninum Jóni Jónssyni í nokkurn vanda fyrir seinna undankvöld Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fór á laugardaginn. Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram en keppt var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson voru kynnar í beinni útsendingu á RÚV og þóttu standa sem með prýði. Eins og alltaf er umræðan í kringum Eurovision mjög lífleg á Twitter og þá styðjast notendur við kassamerkið #12stig. Daníel Ólafsson kom auga á það að Jón Jónsson væri töluvert mikið farðaður og jafnvel enn meira en vanalega. Daníel ákvað því að spyrja snyrtivöruframleiðandann MAC að því hvort það væri einhverjar vörur eftir hjá fyrirtækinu eða hvort Jón Jónsson hefði klárað allt. Jón var ekki lengi að svara fyrir sig. Ástæðan fyrir miklu magni af förðun var sú að Jón mætti með „skíðabrekkusólbruna“ til leiks á laugardagskvöldið eins og tónlistarmaðurinn komst sjálfur að orði. Viðurkenni að ég mætti með sķíðabrekkusólbruna og fékk því mayday smink í kvöld — Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) February 18, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
Skíðaferð án sólarvarnar virðist hafa komið sjónvarps- og tónlistarmanninum Jóni Jónssyni í nokkurn vanda fyrir seinna undankvöld Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fór á laugardaginn. Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram en keppt var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. Lögin þrjú munu etja kappi við lög Heimilistóna, Ara Ólafssonar og Fókus hópsins í úrslitum söngvakeppninnar sem haldin verður þann 3. mars næstkomandi. Sigurlagið verður framlag Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson voru kynnar í beinni útsendingu á RÚV og þóttu standa sem með prýði. Eins og alltaf er umræðan í kringum Eurovision mjög lífleg á Twitter og þá styðjast notendur við kassamerkið #12stig. Daníel Ólafsson kom auga á það að Jón Jónsson væri töluvert mikið farðaður og jafnvel enn meira en vanalega. Daníel ákvað því að spyrja snyrtivöruframleiðandann MAC að því hvort það væri einhverjar vörur eftir hjá fyrirtækinu eða hvort Jón Jónsson hefði klárað allt. Jón var ekki lengi að svara fyrir sig. Ástæðan fyrir miklu magni af förðun var sú að Jón mætti með „skíðabrekkusólbruna“ til leiks á laugardagskvöldið eins og tónlistarmaðurinn komst sjálfur að orði. Viðurkenni að ég mætti með sķíðabrekkusólbruna og fékk því mayday smink í kvöld — Jón Jónsson (@jonjonssonmusic) February 18, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30 Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Sjá meira
Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fékk að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. 17. febrúar 2018 20:30
Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld. 17. febrúar 2018 21:40
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45