Já við Sólúlfi en nei við Zeldu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 16:09 Kannski mun þessi heiti Sólúlfur. Vísir/Getty Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér. Mannanöfn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér.
Mannanöfn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira