Réðst á leigubílstjóra og stal af honum síma Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 07:36 Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vihelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna. Lög og regla Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. Skömmu eftir miðnætti var ölvaður maður handtekinn í Skógarhlíð grunaður um árás á leigubílstjóra og að hafa stolið frá honum farsíma. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um umferðaróhapp við Lækjargötu þar sem ekið hafði verið á umferðarljós og ökutækinu svo ekið af vettvangi. Afskipti höfð af ökumanninum skömmu síðar eftir að hann hafði einnig ekið á annan bíl. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.Til vandræða á HlemmiÞá var maður handtekinn við Hlemm um klukkan 17:30 í gær þar sem hann hafði „verið til vandræða“ og um 19:30 var kona í annarlegu ástandi handtekin á veitingahúsi við Suðurlandsbraut, en hún er grunuð um eignarspjöll. Í dagbók lögreglu kemur fram að ölvaður maður hafi verið handtekinn við Bankastræti skömmu eftir klukkan tvö í nótt þar sem hann var að veitast að dyravörðum. Lögregla hafði ítrekað beðið manninn að yfirgefa staðinn en alltaf kom hann strax aftur. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu meðan ástand hans batnar.Líkamsárás við Jafnasel Skömmu eftir klukkan eitt í nótt hafði lögregla afskipti af ökumanni og tveimur farþegum við Dalveg vegna líkamsárásar sem gerð var við Jafnasel, sem og skemmdarverka. Ökumaðurinn er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Árásarþoli fór á slysadeild, en hann var meðal annars með lausar tennur. Þá þurfti lögregla einnig að sinna fjölda annarra verkefna.
Lög og regla Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira