Setti saman lagalista á Spotify í tilefni af tuttugu ára höfundarafmæli Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2018 17:27 Einar Bárðarson Vísir/GVA Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum. Tónlist Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum.
Tónlist Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira