Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 12:24 Dælu- og hreinstöðin í Hraunavík í Hafnarfirði. Mynd/Hafnarfjarðarbær Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ.
Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47