Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour