Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:15 Tilraunaverkefni hefur staðið yfir hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015. Vísir/Getty Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður
Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00