Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Gull, brons og silfur. Snákaskinnsmynstur og sebramynstur. Pastellitir, skærfjólublár og ljósbrúnt frá toppi til táar. Svona eiga karlmenn að klæða sig næsta vetur að mati Tom Ford, sem sýndi herrafatalínu sína á tískuvikunni í New York. Fötin eru þannig sem Tom Ford myndi klæðast sjálfur, og einnig einhver miklu yngri. Þannig nær línan að ná yfir breitt aldursbil og höfðar til margra tískuáhugamanna. Það er mikið um staka jakka, úr glansandi og bróderuðu efni. Buxurnar eru þröngar og settar saman við ökklastígvél. Innblásturinn fyrir línuna fékk Tom frá tveimur stöðum sem hann hefur búið, Los Angeles og London, og er línan skemmtileg samsetning af þeim báðum. Tom Ford mun sýna kvenfatalínu sína í New York á morgun, þannig það er spurning hversu margar vísanir eða hugmyndir hann er að gefa okkur með því hvernig hún mun líta út. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Gull, brons og silfur. Snákaskinnsmynstur og sebramynstur. Pastellitir, skærfjólublár og ljósbrúnt frá toppi til táar. Svona eiga karlmenn að klæða sig næsta vetur að mati Tom Ford, sem sýndi herrafatalínu sína á tískuvikunni í New York. Fötin eru þannig sem Tom Ford myndi klæðast sjálfur, og einnig einhver miklu yngri. Þannig nær línan að ná yfir breitt aldursbil og höfðar til margra tískuáhugamanna. Það er mikið um staka jakka, úr glansandi og bróderuðu efni. Buxurnar eru þröngar og settar saman við ökklastígvél. Innblásturinn fyrir línuna fékk Tom frá tveimur stöðum sem hann hefur búið, Los Angeles og London, og er línan skemmtileg samsetning af þeim báðum. Tom Ford mun sýna kvenfatalínu sína í New York á morgun, þannig það er spurning hversu margar vísanir eða hugmyndir hann er að gefa okkur með því hvernig hún mun líta út.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour