Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2018 11:15 Glamour/Getty Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið. Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Tískuvikan er þá hafin í New York, og hefst með karlasýningunum áður en kvensýningarnar taka við. Tískuvikan hefst með látum og mikilli rigningu, þar sem regnhlífin er orðin að mikilvægasta fylgihlutnum. Við Íslendingar höfum reyndar aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af regnhlífinni, og er vindurinn væntanlega ástæðan fyrir því. Það er greinilega vinsælt að para saman regnhlífina við restina af dressinu, og þá sérstaklega litina. Rauð regnhlíf við rauða dragt, og blá regnhlíf við bláa kápu, hér fyrir neðan koma götustílsmyndir frá köldum og blautum New York degi. Köflótt regnhlíf sem passar vel við dressið hjá þessum. Ljósbrúnt frá toppi til táar hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Glær regnhlíf kemur vel út!Þessi hefur svo sannarlega hugsað dressið alveg í gegn, þar sem regnhlífin smellpassar við rauðu dragtina.Það er þægilegt að láta einhvern annan halda á regnhlífinni fyrir sig, en mikil óþarfi engu að síður. Að láta regnhlífina passa við jakkann er greinilega málið.
Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour