Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2018 16:45 Gunnar Hrafn Jónsson, Ragnhildur Thorlacius, Eldar Ástþórsson, Ósk Heiða Svansdóttir, Ásgeir Erlendsson, Viðar Eggertsson, Ásthildur Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru meðal umsækjenda 79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
79 manns sóttu um starf upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. 25 þeirra drógu hins vegar umsóknina til baka og því eru umsækjendur því 54 talsins. Sveinn H. Guðmarsson, sem gegnt hefur starfinu í rúmt ár, mun brátt láta af störfum en hann mun taka við stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari mannauðsstjóra Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. Í starfinu felst meðal annars samskipti við fjölmiðla, fréttaskrif á heimasíðu og samfélagsmiðla, umsjón með útgáfu- og kynningarmálum, innri upplýsingagjöf, kynning á starfsemi og umsjón með skipulagningu viðburða á vegum Landhelgisgæslunnar. Sjá má lista yfir umsæjendur að neðan. Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir Viðskiptafræðingur MBAAgnes Ó. Valdimarsdóttir KennariÁrni Hallgrímsson Blaðamaður og almannatengillÁrni Þórður Jónsson RáðgjafiÁsgeir Erlendsson dagskrárgerðarmaðurÁsthildur Gunnarsdóttir FramleiðslustjóriBaldur Þórir Guðmundsson ViðskiptafræðingurBjörn Friðrik Brynjólfsson AlmannatengillBjörn Teitsson BlaðamaðurBreki Steinn Mánason TæknimaðurBrynja Huld Oskarsdottir varnarmálafræðingurDóra Magnúsdóttir LeiðsögumaðurEldar Ástþórsson upplýsingafulltrúiElín Ýr Kristjánsdóttir LögfræðingurElís Orri Guðbjartsson AlþjóðastjórnmálafræðingurFanney Hrafnsdóttir stjórnmálafræðingur Freyr Rögnvaldsson BlaðamaðurFrosti Logason RitstjóriGhasemGlúmur Baldvinsson Fv. upplýsingafulltrúi EFTA og UN WFP og yfirmaður upplýsingadeildar IRD í JórdaníuGuðrún Óla Jónsdóttir MA í blaða- og fréttamennskuGunnar Hrafn Jónsson Blaðamaður og fyrrverandi þingmaðurGunnar Jarl Jónsson GrunnskólakennariGunnlaugur Snær Ólafsson AlþjóðastjórnmálafræðingurGústaf Gústafsson MarkaðsráðgjafiHafliði Helgason FramkvæmdastjóriHafsteinn Eyland VerkefnastjóriHallgrímur Jökull Ámundason SviðsstjóriHallur Guðmundsson Samskipta- og miðlunarfræðingurHelga Rún Viktorsdóttir HeimspekingurHildur Björk Hilmarsdóttir Sviðsstjóri samskiptaIngimar Einarsson Quality Assurance SpecialistJón Heiðar Gunnarsson Sérfræðingur í markaðs- og birtingaráðgjöfLilja Björk Hauksdóttir FélagsfræðingurMagnús Bjarni Baldursson FramkvæmdastjóriÓsk Heiða Sveinsdóttir MarkaðsstjóriRagnhildur Thorlacius FréttamaðurRakel Pálsdóttir Almannatengsl og markaðsmálRakel Sigurgeirsdóttir ÍslenskukennariRósa Kristin Benediktsdóttir FramkvæmdastjóriSigurður Pétursson SagnfræðingurSvanhildur Sigurðardóttir MarkaðsráðgjafiSveinn Helgason SérfræðingurSverrir Jensson VeðurfræðingurUlfar Hauksson Stjórnmálafræðingur og vélfræðingurÚlfur Sturluson Sérfræðingur/hermaflugmaðurValgerður Hafstað fyrrverandi aðstoðarritstjóriVera Júlíusdóttir Kvikmyndagerðarkona og þýðandiViðar Eggertsson leikstjóri og verkefnastjóri kynninga- og upplýsingamálaVignir Egill Vigfússon Markaðs- og kynningarfulltrúiViktor Andersen AlmannatengillÞóra Kristín Ásgeirsdóttir BlaðamaðurÞórunn Kristjánsdóttir SkólaritariÖsp Ásgeirsdóttir Sérfræðingur
Ráðningar Tengdar fréttir Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Sveinn nýr fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 10. janúar 2018 17:52