Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour