Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour