Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Trendið á Solstice Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Trendið á Solstice Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour