Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour