Í Converse á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 10:15 Millie Bobby Brown Glamour/Getty Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt! Tíska og hönnun Mest lesið Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt!
Tíska og hönnun Mest lesið Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour