Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour