Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu. Tíska og hönnun Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour
Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu.
Tíska og hönnun Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Glamour