Tímamótasamningur Icelandair og ÍSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. janúar 2018 19:00 Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira
Icelandair og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands endurnýjuðu í dag samning um samstarf sitt og er samningurinn sá umfangsmesti til þessa. Þá endurnýjaði Icelandair einnig samstarfssamning við fimm sérsambönd innan ÍSÍ; KSÍ, HSÍ, KKÍ, GSÍ og ÍF. Samningurinn staðfestir Icelandair sem einn af fimm aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ fram yfir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. „Þetta er mjög mikilvægt. ÍSÍ og Icelandair hafa verið í samstarfi nánast frá örófi alda, þannig að þetta skiptir okkur verulegu máli,“ sagði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Í samningnum er nýtt ákvæði sem felur í sér að þau sérsambönd sem ekki eru með sérstakan styrktarsamning við Icelandair fái afsláttarkjör á fargjöldum Icelandair á samningstímabilinu. Þegar um landsliðshóp sé að ræða skal Icelandair tryggja sérsamböndum ÍSÍ lægsta mögulega hópfargjald. „Við erum stolt af því að ná samningum við allan þennan hóp. Skiptir okkur ákvaflega miklu máli út á markaðssetningu á félaginu og að sjálfsögðu að íþróttafólk sé að tryggja sér besta kostinn sem völ er á,“ sagði Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Icelandair. Umfjöllunina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Sjá meira