Neil Diamond hættir tónleikaferðum vegna Parkinson-sjúkdómsins Birgir Olgeirsson skrifar 23. janúar 2018 11:07 Neil Diamond. Vísir/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Neil Diamond hefur tilkynnt að hann sé hættur tónleikaferðalögum eftir að hafa greinst með Parkinson-sjúkdóminn. Diamond er 76 ára en hann tilkynnti um ákvörðun sína með orðsendingu á fjölmiðla en þar kom fram að sjúkdómurinn hefði gert honum erfitt fyrir að löngum tónleikaferðalögum. „Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár. Ég vil biðja alla afsökunar sem höfðu keypt miða og ætlað sér að mæta á fyrirhugaða tónleika,“ segir Diamond í tilkynningunni. Hann segist ætla að halda áfram að semja og hljóðrita tónlist og vinna að öðrum verkefnum. Hann þakkar öllum sínum tryggu aðdáendum um allan heim. „Þið munuð alltaf eiga þakklæti mitt fyrir stuðning ykkar og hvatningu.“ Diamond hafði fyrirhugað að halda tónleika í Ástralíu og Nýja Sjálandi í tilefni af fimmtíu ára starfsafmæli hans. Hann hefur aflýst þeim tónleikum og hafið endurgreiðslu til þeirra sem höfðu keypt miða. Þetta hefði verið þriðji leggur tónleikaferðar hans en hann hafði selt upp í samkomuhallir í Bandaríkjunum og Evrópu í fyrra. Tónlist Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Neil Diamond hefur tilkynnt að hann sé hættur tónleikaferðalögum eftir að hafa greinst með Parkinson-sjúkdóminn. Diamond er 76 ára en hann tilkynnti um ákvörðun sína með orðsendingu á fjölmiðla en þar kom fram að sjúkdómurinn hefði gert honum erfitt fyrir að löngum tónleikaferðalögum. „Ég hef verið svo lánsamur að geta haldið tónleika fyrir almenning síðastliðin 50 ár. Ég vil biðja alla afsökunar sem höfðu keypt miða og ætlað sér að mæta á fyrirhugaða tónleika,“ segir Diamond í tilkynningunni. Hann segist ætla að halda áfram að semja og hljóðrita tónlist og vinna að öðrum verkefnum. Hann þakkar öllum sínum tryggu aðdáendum um allan heim. „Þið munuð alltaf eiga þakklæti mitt fyrir stuðning ykkar og hvatningu.“ Diamond hafði fyrirhugað að halda tónleika í Ástralíu og Nýja Sjálandi í tilefni af fimmtíu ára starfsafmæli hans. Hann hefur aflýst þeim tónleikum og hafið endurgreiðslu til þeirra sem höfðu keypt miða. Þetta hefði verið þriðji leggur tónleikaferðar hans en hann hafði selt upp í samkomuhallir í Bandaríkjunum og Evrópu í fyrra.
Tónlist Mest lesið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira