Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Þú ert basic! Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Þú ert basic! Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour