Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour