Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stolið frá körlunum Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour