Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur piltum Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2018 16:51 Landsréttur áætlar að maðurinn gæti haldið áfram brotum á meðan málið hans stendur yfir og vísað er til þeirrar þarfar að verja brotaþola fyrir mögulegum árásum. Vísir/Anton Landsréttur hefur staðfest að maður sem grunaður eru um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur piltum frá árinu 2015 og til byrjunar þessa árs og að brjóta gegn nálgunarbanni varðandi báða piltana skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. Landsréttur áætlar að maðurinn gæti haldið áfram brotum á meðan málið hans stendur yfir og vísað er til þeirrar þarfar að verja brotaþola fyrir mögulegum árásum. Brot gegn öðrum piltinum munu hafa átt sér stað í byrjun árs en maðurinn var einnig ákærður í ágúst í fyrra fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum pilti og ítrekuð brot á nálgunarbanni. Sú ákæra er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjaness.Sakaður um að brjóta fyrst gegn fimmtán ára pilti Þar er hann sakaður um að hafa frá fyrri hluta árs 2015, þegar pilturinn var fimmtán ára gamall, til ársins 2016, þegar hann varð 17 ára, ítrekað tælt hann með fíkniefnum, lyfjum og gjöfum, gefið honum peninga, tóbak og farsíma og þar að auki nýtt sér yfirburði sína gagnvart piltinum vegna aldurs- og þroskamunar til að hafa við hann samræði og önnur kynferðismök á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Hann var einnig ákærður fyrir að taka ítrekað ljósmyndir og myndbönd af piltinum á kynferðislegan og klámfengin hátt.Úrskurð Landsréttar má sjá hér. Maðurinn var svo aftur handtekinn þann 12. janúar. Kvöldið áður hafði stjúpfaðir pilts haft samband við lögreglu eftir að hafa fengið skilaboð frá piltinum þar sem hann kallaði eftir hjálp og aðstoð lögreglu. Hann fannst í gegnum síma hans þar sem hann kom grátandi út úr gistiheimili.Nánast meðvitundarlaus í viku Pilturinn sagði manninn hafa dælt í sig lyfjum og brotið gegn sér. Þeir höfðu verið saman á gistiheimilum í nokkra daga og sagðist pilturinn lítið sem ekkert muna eftir því vegna lyfjaneyslu og hann hefði verið nánast meðvitundarlaus í viku. Hann sagði manninn hafa meðal annars keypt fyrir sig Sanex og marijúana. Þar að auki hafi hann gefið honum jakkaföt, bol og síma. Pilturinn sagðist hafa sent frá sér skilaboð eftir að maðurinn talaði við hann um að þeir hefðu stundað kynlíf. Hann man ekki eftir slíku og hafi verið rænulaus á meðan. Hann var fluttur á neyðarmóttöku þar sem í ljós kom að hann hafi verið undir áhrifum ýmissa fíkniefna og lyfja. Við leit í bíl mannsins fundust lyf, erlendur gjaldeyrir, kassi af nýjum síma, sleipiefni og kortaveski með ýmsum kortum. Þar á meðal korti merktu fyrri piltinum sem maðurinn var ákærður fyrir að brjóta gegn.Neitar sök Maðurinn neitar alfarið sök og sagðist hafa hitt piltinn fyrir tilviljun og hann hefði ekki verið í góðu ástandi. Því hefði maðurinn ákveðið að aðstoða piltinn og hjálpa honum að komast á rétt ról og finna vinnu. Því hefð hann leigt herbergi á gistiheimili. Hann sagði enn fremur að þeir hefðu haft kynmök um sex sinnum og hann hafi alltaf átt frumkvæði að sjálfur. Það hefði farið fram með rólegum og ljúfum hætti og pilturinn hefði alltaf verið með fulla meðvitund. Þá neitaði maðurinn að hafa útvegað piltinum lyf. Dómsmál Tengdar fréttir Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. 19. janúar 2018 18:30 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest að maður sem grunaður eru um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur piltum frá árinu 2015 og til byrjunar þessa árs og að brjóta gegn nálgunarbanni varðandi báða piltana skuli sæta gæsluvarðhaldi til 16. febrúar. Landsréttur áætlar að maðurinn gæti haldið áfram brotum á meðan málið hans stendur yfir og vísað er til þeirrar þarfar að verja brotaþola fyrir mögulegum árásum. Brot gegn öðrum piltinum munu hafa átt sér stað í byrjun árs en maðurinn var einnig ákærður í ágúst í fyrra fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum pilti og ítrekuð brot á nálgunarbanni. Sú ákæra er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjaness.Sakaður um að brjóta fyrst gegn fimmtán ára pilti Þar er hann sakaður um að hafa frá fyrri hluta árs 2015, þegar pilturinn var fimmtán ára gamall, til ársins 2016, þegar hann varð 17 ára, ítrekað tælt hann með fíkniefnum, lyfjum og gjöfum, gefið honum peninga, tóbak og farsíma og þar að auki nýtt sér yfirburði sína gagnvart piltinum vegna aldurs- og þroskamunar til að hafa við hann samræði og önnur kynferðismök á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Hann var einnig ákærður fyrir að taka ítrekað ljósmyndir og myndbönd af piltinum á kynferðislegan og klámfengin hátt.Úrskurð Landsréttar má sjá hér. Maðurinn var svo aftur handtekinn þann 12. janúar. Kvöldið áður hafði stjúpfaðir pilts haft samband við lögreglu eftir að hafa fengið skilaboð frá piltinum þar sem hann kallaði eftir hjálp og aðstoð lögreglu. Hann fannst í gegnum síma hans þar sem hann kom grátandi út úr gistiheimili.Nánast meðvitundarlaus í viku Pilturinn sagði manninn hafa dælt í sig lyfjum og brotið gegn sér. Þeir höfðu verið saman á gistiheimilum í nokkra daga og sagðist pilturinn lítið sem ekkert muna eftir því vegna lyfjaneyslu og hann hefði verið nánast meðvitundarlaus í viku. Hann sagði manninn hafa meðal annars keypt fyrir sig Sanex og marijúana. Þar að auki hafi hann gefið honum jakkaföt, bol og síma. Pilturinn sagðist hafa sent frá sér skilaboð eftir að maðurinn talaði við hann um að þeir hefðu stundað kynlíf. Hann man ekki eftir slíku og hafi verið rænulaus á meðan. Hann var fluttur á neyðarmóttöku þar sem í ljós kom að hann hafi verið undir áhrifum ýmissa fíkniefna og lyfja. Við leit í bíl mannsins fundust lyf, erlendur gjaldeyrir, kassi af nýjum síma, sleipiefni og kortaveski með ýmsum kortum. Þar á meðal korti merktu fyrri piltinum sem maðurinn var ákærður fyrir að brjóta gegn.Neitar sök Maðurinn neitar alfarið sök og sagðist hafa hitt piltinn fyrir tilviljun og hann hefði ekki verið í góðu ástandi. Því hefði maðurinn ákveðið að aðstoða piltinn og hjálpa honum að komast á rétt ról og finna vinnu. Því hefð hann leigt herbergi á gistiheimili. Hann sagði enn fremur að þeir hefðu haft kynmök um sex sinnum og hann hafi alltaf átt frumkvæði að sjálfur. Það hefði farið fram með rólegum og ljúfum hætti og pilturinn hefði alltaf verið með fulla meðvitund. Þá neitaði maðurinn að hafa útvegað piltinum lyf.
Dómsmál Tengdar fréttir Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. 19. janúar 2018 18:30 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Karlmaður í haldi grunaður um kynferðisbrot gegn pilti Er hann meðal annars grunaður um að hafa greitt piltinum fyrir kynferðislegar athafnir. Þá leikur grunur á að hann hafi brotið gegn fleiri börnum. 19. janúar 2018 18:30