Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Nicki Minaj og H&M í samstarfi Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour