Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Börnin mín eiga eftir að hlæja að þessu“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour