„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2018 13:00 Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Ólafíu Hrönn Jónsdóttur til að svara spurningum Vísis. Ólafía mun flytja lagið Kúst og fæjó með sveitinni Heimilistónum. Heimilistónar fara á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói en hér að neðan má kynnast leikkonunni ástsælu betur og fá söguna á bakvið lagið sjálft:Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Öll erum við að leita að merkingarbæru lífi. Nú þar sem við ákveðum að lifa,þá er eins gott að lifa lífinu lifandi. Þetta er hrein skemmtun að taka þátt.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Brosið sem kemur á fólk er það hlustar á lagið er yndislegt og á því erindi útí heim.“Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? „Lagið hans Daða í fyrra. Gott lag, frumlegt spil og flott rödd.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ég sit í sjónvarpstofunni heima hjá Kötu Ásgrímsdóttur vinkonu á Hornafirði og við erum að horfa á Eurovision. Skilyrðin voru slæm. Snjókoma á skjánum og hljóðið ekki gott. En ég man hvað mér fannst foreldrar hennar góðir að láta okkur eftir sjónvarpsstólana þeirra og ekki nóg með það þá var mamma Kötu alltaf að koma með einhverjar trakteringar. Mér fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili og það situr í mér.“Uppáhalds erlenda Eurovision lag og af hverju? „Amar pelos dois. Þetta er ótrúlega fallegt lag og Salvador syngur það á magnaðan máta. Ef þú ert að spyrja mig hvað er eftirminnilegast úr sjónvarpsdagskránni Evrovision, þá er það silkifötin á ABBA fólkinu. Fötin og lagið fengu mig til að spyrja mig: Má þetta?“Um hvað fjallar lagið? „Lagið fjallar um konu sem er að þrífa. Vinkonur hennar til margra ára eru að koma í saumaklúbb til hennar. Þetta eru vinkonur hennar sem hafa staðið með henni í gegnum súrt og sætt þó ýmislegt smávægilegt hafi komið uppá. Allir geta sagt kúst og fæjó.“Lag: Kúst og fæjóHöfundar lags: Heimilistónar (Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir) Höfundar íslensks texta: Heimilistónar Flytjendur: Heimilistónar
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30