Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour