Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour
Það má kannski segja sem svo að um ákveðna endurkomu í sviðsljósið sér að ræða hjá söngkonunni mögnuðu Mary J Blige. Hún gerði sér lítið fyrir og braut blað í sögu Óskarsverðlaunanna í síðustu viku þegar hún varð sú fyrsta til að vera tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinni í ár. Hún er tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni Mudbound og sömuleiðis fyrir lagið Mighty River úr myndinni sem hún bæði syngur og samdi. Blige hefur verið viðstödd á flestum verðlaunahátíðum á þessu ári og átt góðan leik í fatavali. Gaman að sjá þetta hæfileikabúnt aftur!Á kvikmyndhátíðinni í Palm Springs.Golden GlobesCritic´s Choice Awards
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour