Leitinni að Ríkharði frestað til morguns Jóhann K. Jóhannsson og Þórdís Valsdóttir skrifa 27. janúar 2018 17:17 Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu tóku þátt í leitinni í dag. Vísir/Magnús Hlynur Leitin að Ríkharði Péturssyni bar ekki árangur í dag en um eitt hundrað björgunarsveitarmenn leituðu að honum í dag. Ríkharður er tæplega fimmtugur og hans hefur verið saknað frá því síðdegis á þriðjudag. Björgunarsveitir leituðu í þéttbýli á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár auk þess sem sérþjálfaðir straumvatnsbjörgunarmenn og drónar leituðu í ánni. Engar nýjar vísbendingar komu fram í dag en skipulagðri leit verður haldið áfram á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi verður leitin þó umfangsminni heldur en í dag. Ríkharður sem er tæplega fimmtugur fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, klæddur í svartar buxur, svarta úlpu og svarta húfu með gulri áletrun. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 112. Tengdar fréttir Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Ríkharðs Péturssonar hefur verið saknað frá því á þriðjudag 27. janúar 2018 11:44 Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Leitin að Ríkharði Péturssyni bar ekki árangur í dag en um eitt hundrað björgunarsveitarmenn leituðu að honum í dag. Ríkharður er tæplega fimmtugur og hans hefur verið saknað frá því síðdegis á þriðjudag. Björgunarsveitir leituðu í þéttbýli á Selfossi og meðfram bökkum Ölfusár auk þess sem sérþjálfaðir straumvatnsbjörgunarmenn og drónar leituðu í ánni. Engar nýjar vísbendingar komu fram í dag en skipulagðri leit verður haldið áfram á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi verður leitin þó umfangsminni heldur en í dag. Ríkharður sem er tæplega fimmtugur fór frá heimili sínu á Selfossi síðdegis á þriðjudag en sneri ekki til síns heima. Hann er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, klæddur í svartar buxur, svarta úlpu og svarta húfu með gulri áletrun. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ríkharðs eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 112.
Tengdar fréttir Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Ríkharðs Péturssonar hefur verið saknað frá því á þriðjudag 27. janúar 2018 11:44 Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41 Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44 Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Um 90 manns taka þátt í leitinni í dag Ríkharðs Péturssonar hefur verið saknað frá því á þriðjudag 27. janúar 2018 11:44
Lýst eftir Ríkharði Péturssyni Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 á Selfossi um klukkan 16:00 síðastliðinn þriðjudag en ekki er vitað um ferðir hans eftir það. 25. janúar 2018 15:41
Fresta leitinni að Ríkharði til morguns Björgunarsveitir munu líklega leita að manninum á Selfossi á morgun. 26. janúar 2018 17:44
Þyrla og tugir björgunarsveitarmanna leita Ríkharðs Um fimmtíu til sextíu björgunarsveitarmenn af Suðurlandi hafa í gærkvöldi og í dag leitað Ríkharðs Péturssonar, 49 ára karlmanns sem ekkert hefur spurst til síðan á þriðjudag. 26. janúar 2018 12:44