Federer er hluti af nýju rútínunni hjá Ólafíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 14:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/S2 Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. Roger Federer vann í gær sinn tuttugasta risatitil á ferlinum á opna ástralska risamótinu og bætti þar sem eigið met. Það féllu bæði tár hjá honum og þeim sem horfðu á hann í mótslok. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er mikill aðdáandi Roger Federer og hefur alltaf verið. Hún fylgdist með hinni 36 ára gömlu lifandi goðsögn bæta enn einni rósinni í hnappagatið og það hafi frábær áhrif á hana. Ólafía Þórunn þurfti að vakna eldsnemma því hún varð að spila 24 holur á þessum lokadegi þar sem að keppni var frestað daginn áður. Hún þurfti líka að spila mjög vel til að fá að spila fleiri holur en þessar sex til að klára annan hringinn. Aðeins góð spilamennska myndi skila henni í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn gerði það og gott betur. Hún fékk fjóra fugla á síðustu sex holunum á öðrum hring og bætti síðan við fimm fuglum á þriðja hringnum. Það skilaði henni á einu höggi undir pari samanlagt og 26. sætinu á mótinu. Ólafía sagði frá nýju rútínunni sinni á Twitter og það er ekki að heyra á öðru en að hún sé komin til að vera.Vekjaraklukka 4:30. Horfa á Federer yfir morgunmatnum. Spila nokkrar holur . Horfa meira á Federer. Skipta um föt “white on white” til að vera klædd eins og Federer. Spila fleiri holur. Þetta er formúlan í framtíðinni #nýjarútínan — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 28, 2018 Roger Federer er frábær fyrirmynd alveg eins og Ólafía sjálf. Ef þessi byrjun hennar á LPGA-tímabilinu er fyrirboði þess sem koma skal í ár verður mjög spennandi að fylgjast með Íþróttamanni ársins spila með bestu kylfingum í heimi. Nú er bara að vona að Roger Federer sé líka að spila þegar Ólafía keppir næst. Rollercoaster ride!!! had so much fun in Bahamas with some of my favorite people! -1 total, T25 for the first tournament of the year A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jan 28, 2018 at 3:08pm PST Golf Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. Roger Federer vann í gær sinn tuttugasta risatitil á ferlinum á opna ástralska risamótinu og bætti þar sem eigið met. Það féllu bæði tár hjá honum og þeim sem horfðu á hann í mótslok. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er mikill aðdáandi Roger Federer og hefur alltaf verið. Hún fylgdist með hinni 36 ára gömlu lifandi goðsögn bæta enn einni rósinni í hnappagatið og það hafi frábær áhrif á hana. Ólafía Þórunn þurfti að vakna eldsnemma því hún varð að spila 24 holur á þessum lokadegi þar sem að keppni var frestað daginn áður. Hún þurfti líka að spila mjög vel til að fá að spila fleiri holur en þessar sex til að klára annan hringinn. Aðeins góð spilamennska myndi skila henni í gegnum niðurskurðinn. Ólafía Þórunn gerði það og gott betur. Hún fékk fjóra fugla á síðustu sex holunum á öðrum hring og bætti síðan við fimm fuglum á þriðja hringnum. Það skilaði henni á einu höggi undir pari samanlagt og 26. sætinu á mótinu. Ólafía sagði frá nýju rútínunni sinni á Twitter og það er ekki að heyra á öðru en að hún sé komin til að vera.Vekjaraklukka 4:30. Horfa á Federer yfir morgunmatnum. Spila nokkrar holur . Horfa meira á Federer. Skipta um föt “white on white” til að vera klædd eins og Federer. Spila fleiri holur. Þetta er formúlan í framtíðinni #nýjarútínan — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 28, 2018 Roger Federer er frábær fyrirmynd alveg eins og Ólafía sjálf. Ef þessi byrjun hennar á LPGA-tímabilinu er fyrirboði þess sem koma skal í ár verður mjög spennandi að fylgjast með Íþróttamanni ársins spila með bestu kylfingum í heimi. Nú er bara að vona að Roger Federer sé líka að spila þegar Ólafía keppir næst. Rollercoaster ride!!! had so much fun in Bahamas with some of my favorite people! -1 total, T25 for the first tournament of the year A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jan 28, 2018 at 3:08pm PST
Golf Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira